Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
MEDIA plús-áætlunin
ENSKA
MEDIA Plus programme
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Tilkoma evrópsks hljóð- og myndmiðlamarkaðar kallar á þróun og framleiðslu evrópskra verka, þ.e. verka sem eru upprunnin í aðildarríkjunum og þriðju löndum innan Evrópu sem eru þátttakendur í MEDIA plús-áætluninni eða hafa sett rammaákvæði um samstarf sem uppfylla skilyrðin sem eru sett fram í tilskipun ráðsins 89/552/EBE frá 3. október 1989 um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um sjónvarpsrekstur.

[en] The emergence of a European audiovisual market necessitates the development and production of European works, i.e. works originating in the Member States as well as works originating in European third countries participating in the MEDIA Plus programme or having a cooperation framework satisfying the conditions set out in Council Directive 89/552/EEC of 3 October 1989 on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the pursuit of television broadcasting activities.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2000/821/EB frá 20. desember 2000 um framkvæmd áætlunar um að hvetja til þróunar, dreifingar og kynningar á evrópskum hljóð- og myndverkum (MEDIA plús - þróun, dreifing og kynning) (2001-2005)

[en] Council Decision 2000/821/EC of 20 December 2000 on the implementation of a programme to encourage the development, distribution and promotion of European audiovisual works (MEDIA Plus - Development, Distribution and Promotion) (2001-2005)

Skjal nr.
32000D0821
Athugasemd
Sjá einnig MEDIA II programme.
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira